Bob Dylan, mellow efni með honum, en sérstaklega Nashville Skyline platan. Belle and Sebastian, mjög rólegt og þægilegt. Dionne Warwick að syngja Burt Bacharach, ég meina Bacharach er uppáhald Austin Powers ;) The Flaming Lips, t.d. The Soft Bullettin diskurinn, svífandi falleg og ljúf rokktónlist. A Perfect Circle, kraftmikið, smá gothic og leikrænt rokk, öðruvísi fílingur. Man ekki eftir fleiru í bili nema, nema kannski að þó ég þekki ekki vel Massive Attack gæti Mezzanine platan þeira...