Þar sem ég fæ stundum ansi slæma timburmenn fór ég að skoða þetta mál. Aðallega er bara málið að forðast paracetamol með áfengi, held ég. Í apóteki sagði afgreiðslukona mér að forðast verkjalyfjanotkun meðfram áfengisnotkun. Ábyggilega góð ráð, en það hindrar ekki að besta ráðlegging um hvernig maður kemst hjá þynnku (fyrir utan að, duh, drekka ekki) er að #1 drekka mikið vatn (helst 0,5l eða meira) áður en farið er að sofa #2 borða eitthvað staðgott fyrir svefninn #3 taka 1-2 magnýl með...