Ég verð að samþykkja það að af gítarhetjunum er það Pagey sem heillar. Það var sama hvort það voru riff eða sóló, það var nær allt flott. Hann var líka svo alhliða maður, allir þættir gítarleiks og upptökunnar var eitthvað sem hann hafði á sínu eigin valdi og gerði vel. Svo er Jimmy Page bara illa svalur, í denn a.m.k. ;) Eins og Robert Plant sagði, “Pagey played a little bit left of heaven.” Eða eitthvað því líkt…