Ég er mjög veikur fyrir sterkum kvenkarakterum og þannig er mun algengara í sjónvarpi finnst manni en í bíó. B5 hafði þær, Star Trek hafði þær (misgóðar, sú besta var Jadzia Dax og mitt uppáhald ;) og Buffy hefur þær. Það sem má bara ekki gleymast er að þetta eru konur! Ég vil fá harða karaktera sem eru samt kvenlegar, takk fyrir! Cue, Jadzia Dax. Enter, stage right ;) Principia Discordia er trúbók, e.k. biblía fyrir Discordians, þá sem trúa á gyðjuna...