Það er rétt, en ég hvorki veit það mikið um Tolkien, né tungumál til að geta deilt eitthvað um þetta. Ég veit ekki hve lengi hann var að ná tökum á þessum málum, ne veit ég hvaða menntun hann hafði. Ég veit heldur ekki hvernig hann hagaði sér. Mér þótti hins vegar rétt að benda á það að þú ert með mjög veik rök máli þínu til stuðnings, Amon. Þar sem þetta er nú bara kenning ættirðu ekki að taka því illa heldur athuga með frekari rökstuðning. Svo held ég að “Welska” sé form af keltnesku,...