Ætli maður verði ekki að koma a.m.k. með uppástungu… Gítar (eða píanó eða hljómborð eða whatever) og söngur: Billy Corgan (Zwan, Smashing Pumpkins) Gítar: Tony Iommi (Black Sabbath) Bassi: Peter Hook (New Order, Joy Division) Trommur (og hljómborð ef við á eða bara hvað sem er): Steven Drozd (The Flaming Lips) Það væri gaman að heyra hvernig svona wacky trommur, ásamt MJÖG melódískum bassaleik, myndi passa við überriffmeister Iommi og noisemakerstíl Corgans. Svo dettur mér enginn söngvari í...