Þetta var nú skot í þá áttina að helstu “framfarir” hjá Nokia virðast vera sífelldar útlitsbreytingar. Ég ætla að vona að minn sími endist vel, því það virðst ekki ætla að koma sími sem er verðugur arftaki fyrir hann. Verðugur arftaki væri reyndar bara með alla eiginleika sem fyrir eru, hugsanlega betra minni en MultiMedia Card (og helst MIKIÐ minni, 256-512Mb væri hentugt), möguleika á að geyma SMS í RAM (furðuleg yfirsjón í annars frábærum síma), FM radíó væri þokkaleg viðbót, en ekki...