Ekki ætla ég að mótmæla því að fólk hafi mismunandi smekk og síst ætla ég að halda því fram að ég hafi réttara fyrir mér en þú ;) Samt væri ég hissa ef þú þekktir jafn vel til Ferrari, hönnunarlega séð, og ég geri. Ekki að ég sé að halda fram að ég sé sérfræðingur, alls ekki, en það eru svo ákaflega margir fallegir Ferrari sem fáir þekkja til. Sjálfum finnst mér Ferrari 365GBT/4 “Daytona” fallegasti bíll Ferrari. Hann var hannaður af Leonardo Fioravanti, sem á heiðurinn af nokkrum fallegustu...