Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvad og hvar er bíllinn ekinn.

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Á ekkert erfitt með að trúa því að japanskur bíll endist. Reyndar hef ég ekki gert betur en að setja ‘86 323 GLX 1.5 ssk. í 195þ. km ca. en það er ekki eins og sá bíll hafi fengið annað en útreið ásamt reglulegri smurningu. Seldi hann dáldið klesstan og sá hann í mörg ár á götunni. Hann hefur örugglega farið í 250þ. greyið ef ekki mun meira. Ímynda sér hvernig hann væri ef ég hefði nú haldið í hann og hugsað almennilega um hann! Svo myndi ég halda að veglegri gerðir ættu að duga lengur, að...

Re: Þú gætir verið með bíladellu ef...

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Helgi, er það þetta RPM? http://www.rpmmag.com/ Sko… Bílablöð se þurfa að krydda þetta með fáklæddum kellingum eru ekki alveg á réttri braut ;) Ég vil sérhæfingu. Ef ég vil sjá kjöt fæ ég mér blað sem sérhæfir sig í kjöti ;)

Re: Ógeðslegt

í Fuglar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Til að fólk komist á milli staða? “You've got to build bypasses.” - Prosser from the Council.

Re: Afhverju þurfa allir að vera eins??

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Flestir þeir sem hafa sjálfstæðan hugsunarhátt er skítsama um hvað samfélaginu finnst. Ég hef mér markmið í lífinu. Mig langar ekki til að vera frægur, en ég þyrfti veglegt magn af peningum til að geta stundað áhugamál. Ég hef ekki áhuga á 30 milljóna einbýlishúsum (hef ekkert á móti þeim, en…) og mér er alveg sama þótt ég þurfi að ná mér í hlutina sem ég met notaða. Það er eitt sem ég skil ekki og það er að á Íslandi er ekkert fínt nema það sé nýtt. Well, ég vil frekar ganga með 30 ára...

Re: Íslenskt málfar í útrýmingarhættu á netinu.

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Stutt og laggott. Flott grein. Í samræmi við það sem annar sagði hér aðeins ofar langar mig samt að segja að þetta á ekki bara við íslesku. Ég þekki nú engin önnur tungumál nema ensku og ástandið á enskumælandi er oft hræðilegt líka. Ég var á tímabili þátttandi á enskumælandi forum (íslenska orðið yfir svona fyrirbæri á vefnum vel þegið!) sem hafði innbyggt verkfæri til að yfirfara og leiðrétta stafsetningu. Ég lærði nokkuð á því, en seinna var forumið flutt og á nýja vefþjóninum var þessi...

Re: Heitir ásar?

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég myndi giska á að hvaða bíll sem á annað borð hefur kambás(a) geti fengið “heitan” ás. En ég ætla líka að giska á að það sé ansi teygjanlegt hvort einn ás sé heitari en annar. Það er ólíklegt að heitur ás skemmi vélina, en hugsanlega gæti álag á henni orðið meira. Aðallega gæti heitari ás gert vélina óþægilegri í daglegum akstri, þar sem heitur ás, held ég, miðar oftar en ekki á að hámarka afköstin á meiri snúning, oft á kostnað lág- og miðjutogs. Ef þú ert að hugsa um að setja heitari ás...

Re: Ég ætla að fá...

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Selt í matvöruverslunum? Bwahahahaha! “Which brand is better, Ebony All-Black or Wholesome Californian?” Ætli það verði ekki bara frekar “Bland í píku”? :P<br><br>- Life's too short for bad beer and boring cars.

Re: Notendur

í Hugi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Og þú ert hér inni hvernig? Á stolinni kennitölu?!<br><br>- Life's too short for bad beer and boring cars.

Re: Yfirtaka láns...

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Talaðu bara við Glitni. Mín reynsla er að þetta sé fljótlegt og sársaukalaust ferli. Hef alltaf átt góð viðskipti við Glitni.<br><br>- Life's too short for bad beer and boring cars.

Re: Nokkrar hugleiðingar um greinaskriftir.

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Prýðisinnskot hjá þér! Nú þekki ég vel til á bílaáhugamálinu og án þess að vilja gera lítið hlutskipti allra áhugasömu og fróðu hugaranna þar, langar mig að benda á annað atriði sem skiptir máli þegar kemur að gæðum greina. Við adminarnir á bílaáhugamálinu erum mjög samhentir. Þarna eru í augnablikinu u.þ.b. fjórir virkir stjórnendur sem eru mjög samstilltir. Almennt höfum við tengsl ekki bara í gegnum skilaboðakerfi heldur einnig e-mail og MSN Messenger. Þar af leiðandi erum við samstíga í...

Re: Borgar V-Power sig?

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Er ekki enn selt 100 okt. á Shell Dalvegi?

Re: einn notandi

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Stolin kennitala + mjög ósmekklegur húmor = bann. Reyndar grunar mig að það sé búið að banna hann. Best að kíkja á þennan gaur.<br><br>- Life's too short for bad beer and boring cars.

Re: kvenfólk rokkar ekki?

í Rokk fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hönnuð kvennahljómsveit? Vafasamt hvort það sé rokk… Og, já. Ég veit um fordæmi fyrir að hanna a.m.k. hluta af stíl hljómsveitar ;)<br><br>- Life's too short for bad beer and boring cars.

Re: könnun...

í Rokk fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það má náttúrulega endalaust deila um hvaða bönd falla undir britpop (mér finnst t.d. Radiohead alls ekki vera britpop) en það er eitt band sem svo illilega, augljóslega vantar í könnunina og það er Oasis! Travis finnst mér seinni bylgju britpop. Finnst að það ætti að halda því aðgreindu.<br><br>- Life's too short for bad beer and boring cars.

Re: Hætta þessum pælingum....

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ekki nóg með það að Elan láti E-Type þefa útblástursreyk, heldur sagði Gordon Murray að á réttum vegi hangi Elan í Elise! Væntanlega samt varla S2 Elise… ;) Ég held að R500 sé ekki vænlegur bíll í helgarsportara. Skoða bara R300 eða Roadsport bíl held ég…<br><br>- Life's too short for bad beer and boring cars.

Re: Þú gætir verið með bíladellu ef...

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég hélt mér væri að misminna rækilega þarna, enda var ég nokkuð viss um að Norks Hydro kæmi við sögu… http://www.hydro-alupres.co.uk/html/bedwas.h tm Og Norsk Hydro kemur svo sannarlega við sögu, þó það sé alveg rétt sem þú segir að öðru leyti ;)

Re: Þú gætir verið með bíladellu ef...

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Jú, það er rétt. Hvort það var eitthvað tilt-block design. Man það einfaldlega ekki. Ætti ekki að vera mikið mál að finna þetta á netinu með fínum þverskurði sem útskýrir þetta. Á líka örugglega pistil um þetta í einhverju Evo.

Re: Þú gætir verið með bíladellu ef...

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Camless Valve Operation, það er Lotus. Mjög áhugaverðar rannsóknir. Þeir eru víst komnir með stóran samstarfsaðila og áætla að innan nokkurra ára muni þetta vera komið í bíla í framleiðslu. Held þetta sé bara rafeindastýrð ventlaopnun og -lokun. Hægt að lesa meira um þetta á www.pistonheads.com held ég. Brilliant búnaður sem býður upp á óendanlega breytilega ventlastjórnun!

Re: Hætta þessum pælingum....

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það er náttúrulega stór munur á hve nothæfur til annars en kappaksturs Elise og VX220 eru m.v. Caterham. Ég er ekkert að eltast við MR, er í raun hrifnari orðið að MF ;) Mín hugmynd er að miða frekar bara á Lotus Elan. Þar fær maður fínleika og viðbrögðin sem prýða bíl á borð við Elise, en mun meiri sjarma. Frábær góðviðrishelga bíll og nógu praktískur til að maður verði ekki eins og Tom Hanks eftir veru á eyðieju eftir ferðalag á honum. Því á endanum er Caterham berstrípuð akstursmaskína og...

Re: Þú gætir verið með bíladellu ef...

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það er magnað hve víða Lotus kemur við sögu :)

Re: Þú gætir verið með bíladellu ef...

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Varla, því síðast þegar ég vissi voru Norsk Hydro þeir einir með svona aflmikil tæki til að forma prófílana! Basically er þetta, að mig minnir, ál “prófílar”(?) límdir saman. Gæti verið eitthvað af hnoðum, en það er engin suða. Lotus notaði svo gróflega sömu aðferð að ég held við grindina fyrir Aston Martin Vanquish.

Re: Hætta þessum pælingum....

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þú meinar hjálm?<br><br>- Life's to short for bad beer and boring cars.

Re: Mitt takmörk í lífinu.

í Hugi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hehehe, góður ;)<br><br>- Life's to short for bad beer and boring cars.

Re: Mín takmörk í lífinu.

í Hugi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Og ekki að maður þurfi að vera “ríkur” til að eignast BMW Z4…<br><br>- Life's to short for bad beer and boring cars.

Re: Þú gætir verið með bíladellu ef...

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Nú fórstu með mig. Ég veit að Elise heitir Elise vegna þess að Romano Artioli heimtaði að bíllinn yrði skírður eftir afabarni sínu. Hún hét Elisa, en lukkulega varð misskilningur sem olli því að bíllinn fékk nafnið Elise. Þannig að Romano Artioli hefur a.m.k. átt Lotus meðan Elise var á frumstigi. Svo er annað, Lotus hefur mjög líklega getað byggt á flugvélaiðnaðinum þegar þeir voru að upphugsa burðarvirki Elise. Síðan held ég að þeir hafi farið í samstarf við Norsk Hydro upp á framleiðslu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok