Ef maður ætlar að flytja Caterham til klakans held ég að það sé best að hafa hann road oriented, en ekki einhverja track-machine. Taka framrúðu, hliðarhurðir og blæju, etc… Og auðvitað meira road-oriented fjöðrun, kannski Roadsport bíl frekar en R-seríu bíl?<br><br>- Life's to short for bad beer and boring cars.