Á <a href="http://www.vw.is“>vef</a> Heklu fyrir VW má finna eftirfarandi textabút: Enn meira afl Þeir sem eru að leita eftir enn meira afli geta valið sér Passat með stærri og kraftmeiri vélum. Í boði er 1.8 lítra, 20 ventla vél með forþjöppu, sem skilar 150 hestöflum og einnig 2.3 lítra VR6, 20 ventla vél sem skilar 193 hestöflum. Þá er einnig í boði 1.9 lítra dísilvél sem skilar 130 hestöflum. Og enn einu sinni: ”2.3 lítra VR6, 20 ventla vél sem skilar 193 hestöflum" Jahá, þetta er þá sex...