1. Vera hamingjusamur, njóta lífsins. 2. Eiga mikið af skemmtilegum bílum - Lotus, Porsche, alvöru ítalskan gæðing, alvöru Grand Tourer (síðasta tvennt væri uppfyllt af Lamborghini Espada og öll skilyrði af 3 bílum á samanlagt undir 10 milljónum) 3. Ferðast mikið og vel, sérstaklega svo ég geti prófað marga bíla víðsvegar. 4. Vinna helst við e.k. bílablaðamennsku. Atriði eitt snertir nú aðallega bara heilsu og maka/vini auk skemmtilegrar vinnu sem gerir seinni tvö möguleg en þau hjálpa síðan...