Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Áhugamáls ofurhugi?

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Kaldhæðnisskynjarinn bilaður í dag? ;)<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Re: Einstein spyr : Hvers vegna félagshyggja ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þetta var nú hálfgert “cheap shot” hjá mér, en engu að síður þýðir ekki að nota nöfn sem gæðastimpil á skoðanir eða hugmyndir. Það efast vart nokkur um að Einstein hafi verið snillingur, en, án þess að ég sé að gagnrýna greinina, hann getur samt haft rangt fyrir sér eins og aðrir.

Re: Einstein spyr : Hvers vegna félagshyggja ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þó hann hafi fundið upp kjarnorkusprengjuna gerir það hann ekki að félagsvísindasnillingi, en hindrar hann ekkert heldur ;)

Re: Áhugamáls ofurhugi?

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
6584 á einu áhugamáli??? Þetta hlýtur að vera mjög fyndinn gaur ;D<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Re: Hljóðfærahúsið - Hneyksli

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
“Viðskiptavinurinn hefur alltaf rétt fyrir sér” er vitlaust slagorð. Þú getur ekki staðið bakvið búðarborð og jánkað hvaða vitleysu sem er, nema kannski að þér sé sama um fyrirtækið sem þú vinnur hjá. Hins vegar er nauðsynlegt að sýna kurteisi í hvívetna og auðvitað er æskilegt að leggja sig fram við að bjóða góða þjónustu, sem Hljóðfærahúsið virðist ekki hafa gert í þessu tilfelli.

Re: Hljóðfærahúsið - Hneyksli

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Maður segir nú væntanlega “var eyðilagður fullkomleiki tilveru þinnar”?

Re: psycho circus

í Rokk fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Úff, miklu læsilegra og betra! :D En til greinarhöfunds: Ef ég vissi ekki fyrir eitthvað um KISS væri ég engu nær um hvernig band þetta er. Ég meina, að lög séu “hressandi” er ákaflega persónubundið og það má lýsa ans mörgum listamönnum sem hressilegum. Midnight Vultures með Beck? Hressilegur! Svo eru líka Destiny's Child alveg svakalega hressilegar og ekki má gleyma hve hressileg Metallica er…

Re: Renault Clio

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta, en á milli þessara tveggja myndi ég horfa sterklega á Opelinn. Ég hef samt eiginlega keyrt hvorugan nægilega mikið til að skera úr og það er allt of langt síðan ég prófaði Clio. Kærastan mín er samt búin að versla sér smábílinn loksins. Fékk sér 2002 módel af Peugeot 206 1.1 3d og borgaði 1030þ. fyrir hann og aðeins ekinn 9000! Hún er auðvitað mjög sátt, enda mjö gott að keyra hann, en 1.1 er fyrir minn smekk full andlaus og það er svakalega mikið af...

Re: Íslenskt málfar í útrýmingarhættu á netinu.

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hvernig sem þú reynir að mála mig ætla ég ekkert að fara að ræða almennar stjórnmálaskoðanir mínar hér. Ef þú vilt kalla sem svo að ég setji ríkið ofar foreldrunum, þá er það allt gott og blessað, en ég er ekki að leggja til að ríkið stjórni þessu heldur setji viss takmörk. Við viljum væntanlega flest að einstaklingum séu einhver takmörk sett í hegðun sinni, annars væri varla tilgangur í að halda upp réttarríki. Annars var svar KashGarinns til þín áðan alveg prýðilegt og ég sammála því að...

Re: Smá payback frá Japan!!!!!

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
GM í USA settu túrbínu fyrst í fjöldaframleiddan götubíl. Kíktu á úrvalsgreinakubbinn, þar er grein eftir mig um frumkvöla í þessum efnum ásamt góðfúslegum leiðréttingum fróðra manna. Bæði GM (Chevy ásamt öðru merki sem ég man ekki núna) og BMW voru á undan Porsche. Síðan var búið að nota túrbínur t.d. í flugvélum áður.<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Re: Smá payback frá Japan!!!!!

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Akkúrat, það er cam yfir hverju heddi, einn hvoru megin, hence SOHC ;) Samt myndi maður ekki kalla hana Twin Cam, sýnir hvað skammstafanirnar henta betur upp á nákvæmni að gera. Má maður vera anorakalegur? :D<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Re: Könnun um gírkassa...

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Og 13% hafa gírkassamisþyrmingar sem áhugamál ;)<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Re: Smá payback frá Japan!!!!!

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Til að fá afl út úr vél skiptir sem mestu að koma sem mestu brennsluefni í gegn um hana á hverja tímaeiningu. Á þá ekki að hjálpa að hafa fleiri ventla? Flestar DOHC vélar í dag eru 4 ventla sem gefur almennt mun betri öndun en 2 ventlar. Í eina tíð voru jafnvel notuð DOHC tækni á vélar með 2 ventla á strokk. Mér þætti reyndar gaman að heyra hvaða kosti það hefur í för með sér, en ég efast um að Colin Chapman hefði troðið auka kambás sem kostar slatta af peningum ofan á vél án þess að græða...

Re: Einstein spyr : Hvers vegna félagshyggja ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
“I should have been a plumber.” - A. Einstein ;)

Re: X-ið og Zombie

í Rokk fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Las einhversstaðar að það yrði stofnuð ný stöð fyrir þá. Enn ein…<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Re: Íslenskt málfar í útrýmingarhættu á netinu.

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég held að hér sé ekki þörf á öðru svari en endurtekningu á mínu fyrra svari: “Ríkið ræður nefnilega ákaflega miklu í þessum efnum, hvort sem manni líkar eður ei. Sjálfum líkar mér illa við afskipti sem mér finnst óþörf, en þarna finnst mér í lagi að hafa afskipti.” Þú segir t.d.: “Þú vilt semsagt setja ríkið ofar foreldrunum?” Ég skil ekki hvað ég er að gera á Deiglunni, fólk virðist ekki lesa það sem maður segir áður en það svarar og almennt leggur manni orð í munn. “Þú fyrirgefur, en þó...

Re: Viska Kvikasilfursins

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Og þá vitiði hvaða áhrif kvikasilfur hefur á fóstur ;)

Re: Mitt takmörk í lífinu.

í Hugi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Borgar sig að kaupa Alfa 156 í Þýskalandi? Það er allt fljótandi í þessu hér heima, reyndar ekki mikið af V6 bílum, en það er hægt að fá 2.0l bílana á góðu verði.<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Re: Mitt takmörk í lífinu.

í Hugi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þú ferð á hausinn ef þú ætlar að fóðra skjaldbökurnar þínar með Domino's Pizza!!! ;D<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Re: Mitt takmörk í lífinu.

í Hugi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hvar fékkstu Murkylager í 1:18? Er búinn að koma upp smá Porsche musteri í stofuhillunum hjá mér, 2x 993 og einn 959 :) Gæti verið gaman að koma sér upp sem flestum draumabílum í 1:24 eða svo :P<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Re: Eina með ENGU, takk!

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mikið hefði ég viljað sjá þungaviktarmennina. Mikið nenni ég bara ekki á íslenska útihátíð. Sjáumst á Roskilde?

Re: Aksturinn, já...

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Fyrir þennan akstur er þetta varla fréttnæmt. Var bara dáldið hissa að finna RX-7 á 2. vél í ca. 350þ. km!<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray

Re: Stutt bað símans míns!

í Farsímar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Gaman um hrygningu? LOL! Viltu ekki bara skoða dýraklám á Discovery? ;) Annars finnst mér að það ætti að vera séráhugamál um Siemens SL45. Það er sko sími sem er ÁHUGAverður!

Re: Góð þjónusta Og Vodafone

í Farsímar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég vil eigna mér Og Voddafokk orðatiltækið. Skelltu þessu fram fyrir löngu síðan vegna… lélegrar þjónustu! ;)

Re: Keyrt aftaná mig :(

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ef þig vantar, þá veit ég um MJÖG góðan gaur sem er a.m.k. samþykktur af VÍS. Hreinasti listamaður.<br><br>- <i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok