Ég held að hér sé ekki þörf á öðru svari en endurtekningu á mínu fyrra svari: “Ríkið ræður nefnilega ákaflega miklu í þessum efnum, hvort sem manni líkar eður ei. Sjálfum líkar mér illa við afskipti sem mér finnst óþörf, en þarna finnst mér í lagi að hafa afskipti.” Þú segir t.d.: “Þú vilt semsagt setja ríkið ofar foreldrunum?” Ég skil ekki hvað ég er að gera á Deiglunni, fólk virðist ekki lesa það sem maður segir áður en það svarar og almennt leggur manni orð í munn. “Þú fyrirgefur, en þó...