Ég á aðeins við þetta sem heilaþvott þar sem mér sýnist á máli þínu að það þurfi að steypa hugsun fólks í líkt mót, a.m.k. hluta hennar. Analógiur um fólkið í næstu húsum urðu gatslitnar í undanfara Íraksstríðsins þar em bæði þeir sem voru hlynntir og andvígir stríðinu bjuggu til álíka vitlaus “next-door-scenario” til að sýna hve rétt/rangt stríðið væri. Eitt af því sem ég hrífst af við mannskepnuna er fjölbreytni hennar og hvað tvær mismunandi persónur geta báðar verið frábærar, eða...