Þetta er einmitt merkilegt. Ég þekki mann sem finnst kóngulær falleg kvikindi og hefur á þeim mikið yndi. Sjálfum finnst mér þær ógeðslegar, en ég sé ekki alveg málið með að halda bara upp á sum dýr, en önnur ekki. Gæti reyndar skilið ef við værum komnir í æðri dýr að þau séu kannski misrétthá, en við erum ekki að tala um naut, svín eða höfrung hérna, heldur gullfisk.