Eða lítrum, kúbiktommum… Og það er ekki sjálfgefið að vél með 2 lítra slagrými eyði minna og sé kraftminni en 5,4 lítra vél. Það eru svo margir þættir aðrir en slagrými sem skipta máli. En, jú, venjulega myndi 5,4 lítra vél vera kraftmeiri og góð þannig vél myndi kannski ekki eyða það miklu meira í venjulegum akstri. Ef þú vilt fá einfalt sýnishorn af því að slagrými sé aðeins einn þáttur fyndu þér tvær Ford Fiesta, svona ca. 2000 módel, aðra með 1.25 lítra vél og hina með 1.3 lítra vél og...