Er þetta heil grein til að útskýra að það sé flottast að vera vaxin eins og þú? Já, ég fíla almennt betur að það sé eitthvað utan á kvenfólki, þó það megi þá frekar vera í hófi heldur en hitt, en þetta er bara einn hluti af allri “aðlaðandi formúlunni”. Mér finnst t.d. Geri Haliwell flottari eftir Spice Girls en fyrir. Það fór henni bara betur að vera svona trim, en kannski hefur make-up, fatnaður o.fl. haft eitthvað að segja…