Fullkominn bílskúr fyrir nettar tíu millur væri: 1.-2. Lotus Elan Sprint DHC (Ok, I'm pushing it, en ég er sáttur við góðan driver, en helst með Sprint vélinni eða sbrl.) 1.-2. Porsche 911 Carrera 3.2 (með G50 gírkassa) 3. Lamborghini Espada S2 Eina ástæðan fyrir að Espada endar í síðasta sæti er að maður myndi mjög lítið tíma að nota hann þótt þeta væri ábyggilega yndislegur “snattari.” Þarna hefurðu það, alvöru akstursbíll - léttbyggður en snöggur og með hárfína svörun, vandaður all-round...