Er Phaeton ekki bara VW að setja peningana í kjaftsstað þar sem þeir vilja meina að VW sé n.k. “entry-level premium” merki? Svo er líka ekki annað að sjá en að ær og kýr Ferdinand Piech, nýlega fyrrverandi stjóra VW, hafi einmitt verið glæsibílar af öllum gerðum með öllum hugsanlegum merkjum á trýninu. Ef ykkur finnst Phaeton skrítinn, hvað þá með VW ofurbílinn? Hvað sem því líður finnst mér Phaeton eiginlega mest sjarmerandi í sínum flokki í dag. S-lína Benz er auðvitað nánast skotheld, en...