Var einhver að minnast á Bristol? Þetta er þeirra nýjasti, Blenheim S. 5,9l Chrysler V8 og álboddí á sjálfstæðri grind, alvöru breskur fleki. Ekki beinlínis bíll sem vekur eftirtekt enda einmitt það sem meðal Bristol kaupandi sækist eftir, þeir vilja smekklegan, vandaðan bíl sem er sérstakur án þess að flagga verðinu. “Íslandsvinurinn” Damon Albarn mun hafa fengið sér einn Blenheim og þar með gert Bristol að hluta af “Cool Brittania” Tony Blair. Verulega sérstakir bílar smíðair af sérvitrum...