Noble M12 GTO, hannaður af Lee Noble sem er ótrúlega fær sportbílasmiður. Aðrir bílar sem hann á heiðurinn af er McLaren “fátæka” mannsins Ultima GTR. Jafnvel Ferrari eigendur mega passa sig á þessu tæki: V6 2,5l bi-turbo, 310bhp, 980kg, 0-60mph á 4,1 sek. 0-100mph á 10,2! Kostar um 45k pund í UK.