Næsti konungur ofurbílanna? Koenigsegg CC er frá Svíþjóð og að baki bílnum stendur 28 ára maður sem heitir… Koenigsegg. CC telst líklegur til að gera það sem margir hafa talið ómögulegt: að skáka McLaren F1. Hérna koma tölur sem hljóta þó að teljast áætlanir: 0-100 km/h á 3.2, max mph 242, Quad-cam Ford V8 4.6l m/supercharcher og intercooler, 655bhp, 1100kg. Verð 300.000 pund í UK. Seinna meir má búast við sérútgáfu með 12 strokka boxer mótor. Heimild: evo, apríl 2001.