Ég þekki persónulega til dæmis, fyrir mörgum árum, um svokallað “félagslegt” einelti (s.s. ekki endilega ofbeldiskennt), hjá lítilli stelpu. Þessi staða sem var uppi á teningnum þar var í BEINU samhengi m.a. við félagslega stöðu foreldra, sem einnig höfðu verið í nákvæmlega sömu stöðu gagnvart foreldrum hinna barnanna á staðnum, þegar þau voru krakkar. Mér finnst svona ógeðslegt! Hef sterkar meiningar gagnvart þessu. Kv. L.