Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Að sjá ekki bjálkan í sínu eigin auga

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hey Stepford Boy, hverjum heldurðu að innrás komi verst niður á? Mér dettur ekki til hugar að hvetja til ofbeldis, sama hver á í hlut. Og ég er ekkert viss um að allir kosovo-albanir séu neitt að deyja úr hamingju og þakklæti. Þetta er ekki eins einfallt og það lítur útfyrir að vera. Og “frelsi” er hugtak sem ég held þyrfti að fara varlegar með. Ég hef aftur á móti skilning á því að deilur BNA og Talibana í Afghanistan gætu farið í hart, en ég vona af öllu hjarta að ekki komi til innrásar og...

Re: Nachos + Sósa.

í Matargerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
PS: ef þú nennir ekki að gera þetta sjálfur, þá mæli ég með salsasósu og öðru sem er undir nafninu “Rosarita”. Það er langbesta salsa/nachos sem er í dollum. Enda er auðvitað alltaf erfiðara og erfiðara að finna vörur í þessu merki. Newmans er VIÐBJÓÐUR og flest Casa líka, svo ég tali ekki um helv. Doritos draslið *gubb*

Re: Nachos + Sósa.

í Matargerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég veit nú ekki með flögurnar sjálfar (nachos) en mér finnast þessar þarna El Mariachi eða eitthvað svoleiðis, í stóru pokunum bestar. Ég vil ekkert svona gerfi-osta-duft dæmi, bara venjulegar flögur. Og svo er minnsta mál í heimi að BÚA TIL SJÁLFUR salsa sósuna. Enda er það ekki flókið. Þarf: Tómata (helst stóra, fallega rauða og vel þroskaða), paprikur, ferska jalapenos, lime, lauk, hvítlauk og ferskan kóríander. Findu út hvernig þér finnst bragðið best —-> í hvaða hlutföllum mallið skal...

Re: Helvíti er kalt? (annar hluti)

í Smásögur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Spennó, gaman, vel skrifað :) Er þetta endirinn eða eigum við von á 3ja hluta? (Er þetta kannski heimskuleg spurning?) Kv. L.

Re: Les einhver sögurnar hérna?!?

í Smásögur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Jú, ég les þær. Mér bara finnst ég ekki hafa neitt að segja. Finnst það einhvernvegin liggja í hlutarins eðli að maður getur litlu við bætt. Eða þannig. Annars les ég flest sem er póstað hérna, m.a. þínar sögur og er yfirleitt mjög ánægð með lesturinn :) Og ætti kannski að þakka fyrir mig ;) Kv. L.

Re: Eru bókmenntir listir?

í Bókmenntir og listir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Gæti ekki hafa sagt það betur sjálf (enda gerði ég það ekki…) Stundum getur maður einmitt skilið, án þess að vita hvernig. Og það er svolítið sérstakt :)

Re: Að sjá ekki bjálkan í sínu eigin auga

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Já, það virðist ekki vera sama hvort það er Jón eða Séra Jón. Góður punktur.

Re: Fáfnir spilafélag/RPG-mót/Skráningar

í Spunaspil fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Búin að alerta 2 stykki gamla jálka. Sjálf mætti ég aldrei á mót því ég var #1 Mannafæla #2 Stelpa (og vitlaus 17 ára). En átti fullt af vinum sem voru í þessu. Takk fyrir svarið :) L.

Re: Live Action Role Play, eða læf aksjón rólplei:)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég hef spilað Vamp. og LARP-að einusinni. En ekki bæði í einu. Og ég veit ekkert um hvað þú ert að tala, það var bara ekkert kynferðislegra við það en hvað annað. Fer sennilega eftir fólkinu :) Mínir vinir voru allavegana ekkert perralegir í sér, a.m.k. ekki gagnvart hvoru öðru eða mér :D Enda hefði það verið litla (stóra?) sifjasprellið :S Oojjjjjjjjjjbara…pvelvertar! Hitt er annað að ég hef einusinni prófað að LARPA og það var ógeeeðslega gaman! Að vísu þurfti mikinn undirbúning og þetta...

Re: Fáfnir spilafélag/RPG-mót/Skráningar

í Spunaspil fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Nautsj, maður! Goðsögn í lifanda lífi. Steini. Má maður skrá sig þótt maður hafi ekki spilað í milljón ár og gangi illa að mæta þegar manni er boðið að bursta rykið af sér :S (Búin að sofa af mér 2 ómetanleg tækifæri, bara á þessu ári :(…) Hnjummprr..

Re: Þurfum að gæta að okkur !

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Já endilega fara bara öll á sama plan. Það er svo rosalega skynsamlegt að stela af því að þjófurinn stelur…

Re: Hundagredda eða ekki ?

í Hundar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Border collie er nú ekkert voðalega stórt hundakyn, svona meðal. Ó til hamingju, ég elska Border-collie hunda, þeir eru alveg yndislegir! :) Allir Border sem ég hef þekkt hafa verið yndislega blíðir en samt alveg rosalegir karakterar :) En það er algjör misskilningur að tíkum þurfi að blæða á milljón þegar þær lóða, margar verða bara dáldið bólgnar. Athugaðu hvort pjallan á henni sé svona dáldið rauð eða bólgin, það þarf ekkert að vera neitt blóð. Fyrir utan það að tíkin er a.ö.l. ekki orðin...

Re: oO tilgangur mannsins? Oo

í Bækur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það er alltaf svo gaman þegar eitthvað kemur manni á óvart :) ertu með isbn númer fyrir þetta? Ég væri alveg til í að kíkja á hana.

Re: Hundagredda eða ekki ?

í Hundar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þetta er alveg eðlilegt, sérstaklega ef tíkin er af littlu kyni. Þú ættir kannski að fara að huga að því að ræða við dýralækni varðandi getnaðarvarnir þegar hún verður kynþroska. Við höfum venjulega notað sprautur fyrir tíkur, það er frekar lítil fyrirhöfn.

Re: Eru bókmenntir listir?

í Bókmenntir og listir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mér finnst þetta áhugaverð pæling um lífið, guð og listina. Ég ætla að sofa á þessu. Zzzzzz.. L.

Re: Sá dagur

í Ljóð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Er þetta eftir þig? Fallegt og einlægt :)

Re: Ekkert tekur við

í Ljóð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mmmmm…. *smjatt* :D Einstakt. Hefurðu spáð í að leggja þetta fyrir þig?

Re: Táldregið hirðfífl...

í Ljóð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Svo ég vitni í blindfullan Alfred Du Musset: “Art does NOT APOLOGISE!” *hic* :D Smá brandari…en þú þarft ekkert að afsaka þig mín vegna. Ég er frekar hrifin af þessu broti þarna síðast. Hristir dáldið skemmtilega upp í hlutunum og segir meira en endilega þessi orð per se. Heildar-blærinn virkar betur en smærri atriðin í þessu ljóði. I like it ;)

Re: Ryð

í Ljóð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Sammála síðasta ræðumanni. Ég hef tröllatrú á þér. Þú ert þrusupenni. Ég hef lesið smásögurnar þínar líka ;)

Re: Bílslys

í Ljóð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mér finnst þú hafa alveg frábæran stíl, zorglubb. Svona sterkan og myndrænan, maður getur yfirleitt ekki annað en sogast með inní ljóðið :)

Re: Ratleikur í þokunni...

í Ljóð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Úfff…ég fékk alveg “sýn” af fastagestunum hérna að ræða misheppnuð ástarsambönd sín yfir kaffibolla.. =:O Ég get séð þetta fyrir mér….jæks! Annars mjög gott ljóð hjá þér Pardus. Maður getur næstum séð þig vaxa með því að fylgjast með ljóðunum þínum :) Keep up the good work!

Re: Things I must remember when I come back as a dog..

í Hundar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Baaahahahaha! Það eru ekki mörg atriði á þessum lista sem hlúffi-múffi minn á eftir :D Mér finnst frábærast þetta með “Suddenly turning around and smelling my butt…” Híhíhí..

Re: ha, jú!

í Ljóð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ó, Ó, óóóó….misskildi listamaðurinn..! :D

Re: Snojac segiði sadau .. .!

í Ljóð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hurðu addna…bara láta okkur fraudisku-semanalitic-gram-sinna bara skemmta okkur við að lesa merkingu sem engin er ;) hrmfpff! :)

Re: snojac sadau

í Ljóð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Sammála síðasta ræðumanni… Hmmm…getur þetta verið eitthvað stafarugl.. Býður uppá ýmsa möguleika… Sonja Sauður-c neee meikar ekki alveg sens… :) Sonja C Sauður.. hmmm… ég er ekki góð í stafarugli..bara rugli.. Allavegana, skemmtilegt ljóð ;) Sendu meira!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok