Ég veit nú ekki með flögurnar sjálfar (nachos) en mér finnast þessar þarna El Mariachi eða eitthvað svoleiðis, í stóru pokunum bestar. Ég vil ekkert svona gerfi-osta-duft dæmi, bara venjulegar flögur. Og svo er minnsta mál í heimi að BÚA TIL SJÁLFUR salsa sósuna. Enda er það ekki flókið. Þarf: Tómata (helst stóra, fallega rauða og vel þroskaða), paprikur, ferska jalapenos, lime, lauk, hvítlauk og ferskan kóríander. Findu út hvernig þér finnst bragðið best —-> í hvaða hlutföllum mallið skal...