Ég er ekkert sérlega vel að mér í þessum málum en ég ætla nú samt að reyna, því það er enginn annar að svara þessu :) Eftir því sem ég best veit, þá er impressionismi ákveðin stefna í listum sem á sín upptök og blómaskeið milli 1880 og 1920. Hér er um að ræða áherslu á ákveðna hugsýn eða heildarmynd sem ákveðið verk á að kalla fram, tilfinningu má sennilega kalla það. Í stað þess að leggja áherslu á form, er leitast við að framkalla tilfinningu listamannsins eða sjónarhorn (artists...