Fín tónlist. Nokkuð þægileg bara og ágætt að hlusta á (: Lítur út eins og ykkur vanti bassaleikara samt, mér fannst svolítið vanta svona dimman þunga í þetta, svona undirtón, ekki of mikinn og ekki áberandi. Meiri, eins og ég segi, undirtón. Annars flott bara ;) slær út margt af íslensku drasli sem ég hef heyrt nýlega ;)