Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Mótmælendur vs. Löggan

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Styð þá tillögu - ALGJÖRLEGA !

Re: Mótmælendur vs. Löggan

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
komdu og hjálpaðu okkur að búa til betra land í staðinn fyrir að draga rangar ályktanir um þá sem eru að gera sitt besta til að tryggja þína framtíð. Ég vil byrja á að taka fram að ég hef ekki neitt á móti mótmælendum eða þeim mótmælendum sem eru í gangi (fyrir utan apaheilana sem beina reiði sinni að lögreglunni, að sjálfsögðu) En heldurðu virkilega að besta leiðin til að, eins og þú segir búa til betra land og blablabla, sé að beita ofbeldi ? Að ráðast á alveg jafn mikinn almenning og þú...

Re: Mótmælendur vs. Löggan

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Það ætti að setja mannskap í að handtaka þetta fólk og fara með í gæsluvarðhald þangað til þessi vandamál þjóðarinnar verða leyst. Þetta fólk gerir ekkert annað en að vera fyrir og vera sér og öðrum til skammar. Ekki bara öðrum mómælendum til skammar, heldur allri þjóðinni.

Re: Mótmælendur vs. Löggan

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Vel sagt. (: Einhvernveginn hef ég á tilfinningunni að þetta sé afstaða flestra mótmælanda, en því miður eru þeir af sumum alhæfðir vera fávitar, einungis vegna einhverra dópista, eða fáfróðra einstaklinga sem sverta málstaðinn með þessum villimannslegu skrílslátum.

Re: Mótmælendur vs. Löggan

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Já…..þetta er klárlega sama dæmið.

Re: Mótmælendur vs. Löggan

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ÞÚ ERT FÁVITI !

Re: Mótmælendur vs. Löggan

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég vil vera fyrstur að óska þér til hamingju með fyrsta skref á batavegi þínum. Að viðurkenna sjálfur hér inná, með athugasemd þinni, að þú sért FÁVITI ! Ef þú gerir eitthvað við lögregluna, að fyrra bragði, til að ögra þeim eða niðurlægja, þá er það samasem-merki á milli þín og apabarns með vott af downs-heilkenni. Hvað í helvítinu gefur þér rétt til að fara í einhvers konar einkastríð við lögregluþjóna sem, eins og svo oft hefur verið nefnt áður en þinn VANVIRKI HEILI skilur augljóslega...

Re: Mótmælendur vs. Löggan

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Afhverju er því þá ekki bara hent í húsið ? Hvað hefur lögreglan gert til að verðskulda það ? Nú veit ég eins og flestir aðrir að einhverjir lögreglumenn hafa farið útaf þeim reglum sem þeim eru settar og brotið af sér, að sjálfsögðu er það alveg jafn rangt. En á meðan þetta stigmagnast sem einhversskonar vítahringur slagsmála og ofbeldis (auk hálvita sem krota á skildi lögreglunnar eða slíkt) þá leysast þessar deilur aldrei og þeir sem halda ofbeldinu áfram (þá meina ég þessa hálfvitalegu...

Re: Mótmælendur vs. Löggan

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
þegar löggimann hendir gasi í mann sem lifir með ýmsa öndunarerfiðleika, sem veldur því að hann fær alvarlegt kast sem skaðar heilsu hans til frambúðar - ef það veldur ekki dauða.. Ef einhver með einhver með öndunarerfiðleika eða á við álíka vanda að stríða er þarna að ögra lögreglumönnum, brjóta lög, eða slíkt er umræddur nokkurn veginn að bjóða uppá að fá gas á sig. Fjandinn hafi það, fólk ! Hvenær ætlið þið að skilja það að lögreglan eru ekki þeir sem ætti að refsa fyrir það sem yfir hefur dunið !

Re: Mótmælendur vs. Löggan

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þú ert aumingi að gera lítið úr lögreglumönum og þroskaheftu fólki. Þú ert augljóslega með vitsmuni á við saurinn sem þú hendir í lögregluna. Það er rétt að sumir lögreglumenn hafa gengið of langt í þessu. Það er satt að sumir þeirra hafa ekki farið nákvæmlega eftir fyrirmælum sem þeir fá. En hvað í andskotanum heldur þú að þeir geti gert til að breyta ástandinu eins og það er núna ?? Ég er sjálfur sammála því að það ætti að efna til kosninga og að mínu mati ættu þær að vera frekar á 3 ára...

Re: hljómsveitir

í Metall fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þeir eru snilld ;)

Re: hljómsveitir

í Metall fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Tékkaðu á Opeth. Veit að þeir hljóma ekkert eins og Amon Amarth, en fyrst þér líkar ekki við skrækt growl gætirðu fílað þá…og svona þúsund hljómsveitir í viðbót sem growla djúpt… Ég geri ráð fyrir að þú hafir heyrt í Týr, bara throwing it out there.

Re: Vantar góðan áhugasaman trommara

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ef þú ert að reyna að vera fyndinn, legg ég til að þú gerir það einhversstaðar annarstaðar, vanþroskaða galtarbarn. Annars væri frábært ef einhver hefur áhuga, bara láta okkur vita sem fyrst :D

Re: Útgáfutónleikar Shogun á Grand Rokk!

í Metall fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Já okei, meinar. Það er kúl ;) Hélt að þetta ættu að vera meira svona í metal+slamm tónleika áttina :B En mikið gríðarlega verður nú fínt þegar maður nær aldri til að fara inná staði þar sem svona er í gangi, frekar leiðinlegt að missa af hinu og þessu vegna þess.

Re: ER I LEIT AÐ BASSA LEIKARA I METAL BAND

í Rokk fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég held að það séu ekki mikið af “stúklum” sem spila á bassa nú til dags, en gangi ykkur vel ;B

Re: Útgáfutónleikar Shogun á Grand Rokk!

í Metall fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Afhverju Johhny and the rest ? :S Mér þykja þér nú lítið metalcore eða neitt í þá áttina. Gangi ykkur annars vel með þetta bara, meður er því miður ekki nógu gamall til að fara…(osom :C)

Re: Jojo Mayer

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Já það er eitthvað svo getnaðarlegt við hann…hann er með crazy mikla innlifun þegar hann spilar. Og risa china á undarlegum stað, sem sándar geðveikislega vel !

Re: Infected - lag á myspace!

í Metall fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég myndi vilja heyra eitthvað meira efni með ykkur, mér fannst þetta lag ekkert spes. Hafði kannski eitthvað smávegis að gera með gæðin, en eins og ég segi, myndi vilja heyra eitthvað meira. Alltaf gaman að heyra af nýjum böndum samt ;)

Re: Ofmetnasta lag allra tíma?

í Gullöldin fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég gersamlega hata allt með Rolling Stones. Ef einhver hljómsveit ef ofmetin þá eru það þeir. Ok, þeir eru með Angie og Paint it Black, svo erum við bara að tala um svona blúsrokk eh, og það er nú ekki beint eins og þeir hafi fundið það upp. Haaaaata röddina í Mick Jagger og ásláttarstíl trommuleikarans. Önnur hljómsveit sem mér finnst nokkuð ofmetin er Led Zeppelin. Þeir eiga fullt af flottum lögum en eiga líka fullt af lögum sem eru bara ekki neitt spes, seinni plötur þeirra innihalda að...

Re: Ofmetnasta lag allra tíma?

í Gullöldin fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Dream on er ansi flott lag, en mér finnst bara allar Aerosmith útgáfur af lögum vera crap, svo ég er sammála.

Re: hverjir vilja ancafe til landins

í Popptónlist fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Blessaður Guzzi. Hef því miður ekki nokkra hugmynd um hvað Ancafe er.

Re: gítarleikari óskar eftir bandi

í Rokk fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Mættir bæta við hvar þú ert staddur á landinu og kannski aðeins nánar um hvað þú ert að spila (:

Re: trommusett til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hefði hugsanlega keypt það, en ég er búinn að festa kaup á öðru ;) Gangi þér vel að selja samt, flott sett ;B

Re: Nokkrar pælingar tengdar guði og trú

í Heimspeki fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég er alveg sammála því að trú sé ekki nema til að flækja hlutina í heiminum. Samskipti milli fólks og slíkt. Ef trúarbrögð væru ekki væri þetta umsátur á Gaza-svæðinu hugsanlega ekki að gerast, þar sem rök Gyðinga fyrir að fá landið eru eingöngu að Guð hafi gefið þeim það. Ég gæti allt eins farið út í banka og drepið allt starfsfólk og viðskiptavini niður í yngsta barn og heimtað að fá alla peninga sem bankinn hefði umráð yfir, engöngu vegna þess að æðri máttarvöld hafi veitt mér eign yfir...

Re: Nokkrar pælingar tengdar guði og trú

í Heimspeki fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Lol. Frekar augljóst að þú last ekki greinina, auk þess sem þetta eru engan veginn rökstuddar skoðanir. Ef þú kemur með statement eins og þetta ertu að auglýsa þína eigin fáfræði. (ég ætlaði að velja heimskulegasta bútinn úr þessu og quoata, en ákvað að taka bara allt) t.d eru trúar brögð aðal ástæðan afhverju fólk drepur hvort annað. og komd þú með enhver rök fyrir því að þessi helvítið guð sem á að vera einhver andskotans dýrðlingur gerir svona mikið af vondum hlutum en enga góða sé til,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok