Þar sem þú spilar þegar á píano ætla ég að gera ráð fyrir að þú kunnir sitthvað fyrir þér í nótum og slíku. Sting bara uppá að þú lærir á gítarinn samhliða því, bara takar g-dúr á gítarinn og finna hvernig það er á píanóinu. Hjálpar þér defenetely að muna þá betur. Er sæmilegur píanóleikari sjálfur, og allt komið af því að pikka upp til skiptis á gítar og gamalt orgel hjá ömmu á öðrum hverum laugardegi. Gerðu það með svona einföldustu hljómana, þá kemur þetta voða fljótt. Finndu líka einföld...