Ég hef spilað á nokkra razorback gítara frá dean og fannst þeir allir hálf óþægilegir, eitthvað við hálsinn á þeim sem mér líkaði ekki. Væri til i PRS gítar, annars á ég Dean Playmate bassa, hálfgert byrjenda stuff I guess, en mér finnst hann ágætur. Mér finnst samt þessi Dimebag dýrkun komin heldur langt, ég var áskrifandi að Total Guitar Magazine í uþb 1 ár, og það vantaði ekki opnu um dimebag í eitt einasta issue af blaðinu.. Gaman að sjá þetta nýja stuff samt ;)