Já, okei. Gleymdi þeim brautum, ég miðaði bara við þessar hefðbundnu (mála, félagsfr., nátturufr.). En ég held að það skipti ekki miklu máli, þeir sem koma af viðskiptafræðibraut hafa sennilega heyrt minnst á fleiri hugtök og eiga mögulega auðveldara með námið í byrjun, en námið er ekki þannig að það sé ómögulegt fyrir nemedur annarra brauta að byrja í því.