Getur reiknað það svona: (Einingar til að klára braut A) + (einingar til að klára braut B) - (einingar sem eru á báðum brautum). Þú getur skoðað fyrirkomulag námsbrauta á heimasíðu skólanna (vona ég amk.), td. fyrir MH: http://www.mh.is/namid/namsbrautir/natturufraedibraut/skipulag-natturufraedideildar (aðrar brautir eru í valstiku til vinstri). Þetta er, að mér vitandi, bara hægt í áfangakerfi.