Gerum ráð fyrir því að typpastærð karlmanna sé normaldreifð. Ef við segjum að meðalstærð typpa sé umþb. 5 til 6,5 tommur eða 12,7 til 16,5 cm (skv. wikipedia) og segjum að karlmenn með lítið typpi þurfi að vera undir þeirri stærð (12,7 cm). Algert meðaltal er þá 14,6 cm. Segjum nú að þessi fullyrðing þín, um að 99% karlmanna séu með lítið typpi, vera sanna. Þá er, til að ná 14,6 cm meðaltalinu, meðalstærð hins 1% 2631cm, eða 26,31 m. Ég efast um að það sér rétt. Just sayin'.