Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: Mynd hafnað

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ef þú hefur athugasemdir við störf einhverra stjórnenda og telur þá vanhæfa til að sinna starfi sínu (ss. vegna óvirkni, viðmóts við notendur osfv.9 , þá eru ábendingar um slíkt vel þegnar. Að losna við vanhæfa stjórnendur (ef einhverjir eru) gerir ekkert annað en að bæta vefinn.

Re: Persónuleikaröskun

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Það efast ég ekki um.

Re: Alain Pereque

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ekki PS?

Re: Kannabis er holt!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Nei, ég er bara að steypa.

Re: Kannabis er holt!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Hvaða hluta af þessu hef ég ekki kynnt mér neitt, tachyon-ur eða tengsl milli lesblindu og kannabisneyslu?

Re: Kannabis er holt!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Frekari rannsóknir hafa sýnt að tengslin eru bæði borin áfram af eindum með tvinntölumassa, svo að þau eru ekki háð því að líða áfram í tíma.

Re: Kannabis er holt!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Rannsóknir hafa sýnt að það eru tengsl milli kannabisneyslu og lesblindu.

Re: Kannabis er holt!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Þú gast ekki sett tvö L í hollt, en þú gast sett tvö upphrópunarmerki á eftir titlinum…

Re: Persónuleikaröskun

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Skv. skilgreiningu OP virðist heimska eiga við.

Re: Kvennrembubrandari.

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Já, það er það, já. mér finnst það ekki rangt, þegar ég hef sterkar skoðanir á þeim strákum sem segja þessa hluti =)Semsagt, sterk skoðun á málefninu er réttlæting fyrir því að gera eitthvað rangt, að þínu mati.

Re: Kvennrembubrandari.

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Því að þú notaðir það að þú hefðir sterkar skoðanir á þessu málefni sem réttlætingu fyrir því að koma með ofurkvenrembu-comment.

Re: Kvennrembubrandari.

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Afhverju ertu þá að stunda umræðuvef eins og huga? Ef þér er skítsama hvort fólk taki mark á þér, og þú vilt ekki pósta raunverulegum skoðunum þínum hérna? Bætt við 27. september 2010 - 18:13 Þess má geta að tilgangur umræðuvefja er að vera staður þar sem fólk getur skipst á skoðunum.

Re: Nýr

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Það vantaði hvergi stóra stafi í síðasta svar mitt (nema mögulega á eftir „þe.“, en ritreglur um punkta á eftir skammstöfunum eru nokkuð frjálsar). Ég skal hinsvegar gera fleiri línubil til að auðvelda þér lesturinn. Hér kemur þá svarið aftur, með línubili til að þú getir komist í gegnum það. Sennilega til að svara fyrir öll þau svör þín um hvað karlar eru ömurlegir, sem þú hafðir svarað hinum og þessum í þræðinum. Það þýðir ekki að brandarinn sjálfur hafi verið móðgandi, bara þessi svör. Ég...

Re: Kvennrembubrandari.

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Okei, ef ég hefði sterkar skoðanir á því að drepa saklausan vegfaranda, ræna banka eða fremja álíka verk, væri það þá réttlæting á því að fremja slíka gjörð?

Re: Kvennrembubrandari.

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ef þú hefur rök fyrir því sem þú segir, þá nægir ekki að segja að þú hafir rök fyrir því. Þú verður að setja þessi rök fram til þess að það sem þú skrifir hafi trúverðugleika. Og hvað skildiru ekki við það, að ég afsannaði fullyrðingu sem þú settir fram og óskaði síðan eftir því að þú drægir hana til baka eða kæmir með mótrök?

Re: Nýr

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Sennilega til að svara fyrir öll þau svör þín um hvað karlar eru ömurlegir, sem þú hafðir svarað hinum og þessum í þræðinum. Það þýðir ekki að brandarinn sjálfur hafi verið móðgandi, bara þessi svör. Ég get ekki sagt að ég sé sammála því að fara að útlista allar konur með þeim hætti, ég fór einmitt yfir afhverju ég er ekki sammála þeirri röksemd í öðru svari mínu til þín (þe. ég er ekki sammála því að það megi gera rangt, bara því einhver annar gerði það).

Re: Kvennrembubrandari.

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Þetta átti auðvitað að vera karlrembur, ég biðst afsökunar á þessari villu. En annars geta karlar verið kvenrembur, þó það gerist mjög sjaldan, ef einhverntíman. En þér finnst semsagt í lagi að gera rangt, fyrst aðrir gera rangt? Samkvæmt þeirri röksemd get ég hrottalega myrt saklausan vegfarandi, og kallað það réttlátt, vegna þess að það hefur einhver annar gert það áður. (Vissulega extreme dæmi, en þú skilur væntanlega hvert ég er að fara).

Re: Kvennrembubrandari.

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Já, listaðu þau rök þá. Ég get sagt að 2+2=5 og síðan sagt: „Það geta verið mörg rök á bakvið það…“, það breytir engu um að fullyrðingin er ósönn. Einn af kostunum við huga er að þú getur skoðað fyrri svör, svo að þú ættir ekki að þurfa að spurja að því hver er spurning sem hefur verið sett fram áður. En þér til aðstoðar, þá afsannaði ég fullyrðingu sem þú settir fram og sagði síðan: „Hvernig væri bara að viðurkenna að þú hafir verið að ýkja, eða hafir haft einstaklega slæma reynslu af körlum?“.

Re: Nýr

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Hvenær gerði ég það? Ég sagði hvergi að konur væri ömurlegar í neinu, ég sagði bara að þér gengi illa að sanna yfirburði þeirra með svona háttalagi. Það er langt frá því að vera sami hluturinn.

Re: Kvennrembubrandari.

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Semsagt, þér finnst í lagi að fullyrða að karlmenn séu almennt hér til að vinna skítverk kvenna (sem þú hefur sagt á huga), vegna þess að sumir karlmenn eru kvenrembur? Og kallar þig svo sjálfa ekki öfgafemínista? Ég skil ekki alveg þessa röksemdafærslu.

Re: Nýr

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Mér sýndist flestir þarna vera óánægðir með hvað þetta var lélegur brandari, ekki að þeir séu hörundsárir yfir því að þú hafir móðgað kyn þeirra.

Re: Kvennrembubrandari.

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Þú ert samt greinilega sammála hugmyndafræði hennar um að kvenmenn séu æðra kynið, ef þetta eru virkilega skoðanir þínar á karlmönnum.

Re: Kvennrembubrandari.

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Það getur vel verið að karlrembur hafi slæma reynslu af kvenmönnum, ég hef engan áhuga á þeirri röksemdafærslu sem er baki skoðunum þeirra (sem ég efast um að sé mikil, því karl/kven-remba byggist oftast á fordómum, sem eru ekki rök á bakvið). Endilega útskýrðu það sem þú ætlar að halda fram, það er lítið vit í því að sleppa því. Mér finnst gella sem hefur sofið hjá 100 gaurum fyrir þinn aldur lauslát. En þú hefur ennþá ekki (eftir 3 svör með útúrsnúningum) svarað því sem ég sagði upphaflega.

Re: Nýr

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Reyndu að halda þræði, ungfrú. Ég hef ákveðið hér eftir að feitletra helstu punkta í svörum mínum til þín, svo þú skiljir frekar. Ég var ekki að segja neitt um það, að þú værir að halda neinu fram um yfirburði kvenkynsins. Ég sagði að þú værir að halda einhverju fram um viðbrögð karla við þessum þræði. Þú heldur greinilega, skv. svari þínu til Vefstjora, að þú sért að móðga karla hér. Ég tel það afar ólíklegt að einhver karl taki þessa brandara inn á sig.

Re: Kvennrembubrandari.

í Húmor fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Og þá ertu öfgafemínisti, eins og Sóley Tómasdóttir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok