Afhverju ertu í framhalsskóla? Ef þú ert ekki þar til að mennta þig þá ertu þar á vitlausum forsendum. Hverjar svosem ástæður fyrir því að þú ert að mennta þig kunna að vera, þá er hlutverk skólans að mennta þig. Áherslur í framhaldsskólanámi á Íslandi miðast að því að nemandinn fá einhverja almenna þekkingu, mismikla eftir fögum, og síðan einhverja sérhæfðari þekkingu til að undirbúa hann fyrir framhaldsnám, kjósi hann að fara í slíkt. Þess vegna þurfa allir að taka einhverja grunnáfanga í...