Apar þróast. Við erum ekki komin af simpönsum eða órangútönum, allir mannapar eru komnir af sameiginlegum forföður sem þróaðist í mismunandi áttir. Nei. Í fyrsta lagi eru aðstæður á jörðinni aldrei stöðugar, maðurinn kann að vera hæfasta lífveran núna en það kann ekki að vera ef aðstæður á jörðinni breytast mikið, sem þær hafa oft gert. Í öðru lagi þróaðist maðurinn ekki frá núlifandi dýri heldur útdauðum forföður sem önnur dýr þróuðust líka frá, það þarf bara að fara mislangt aftur til að...