Stöðuorka er orka sem hlutur hefur vegna stöðu sinnar í sviði (rafsegulsviði, þyngdarsviði). E= mc^2 er ekki stöðuorka, þar sem að í þessari jöfnu er ekki talað um neitt svið. Sem dæmi má nefna að til eru tvær megin útgáfur af jöfnu Schrödinger, upprunalega og endurbætt útgáfa Paul Dirac. Í jöfnu Schrödinger er tekið tillit til hreyfiroku og stöðuorku hlutar, en í Dirac jöfnunni er bætt við lið fyrir massaorku (E=mc^2), vegna þess að hún er hvorki stöðu eða hreyfiorka. Ef þú ferð í áfanga í...