Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: Snemma að sofa?

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Ég sef mjög mikið, fer oft að sofa um 9 á virkum dögum. Allt gengur betur ef maður sefur 9-10 á nóttu.

Re: icesave 9. apríl

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Varla getgátur miðað við hversu rosalega illa hefur verið staðið að þessu máli frá upphafi.

Re: icesave 9. apríl

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Bestu rök sem ég hef heyrt fyrir því að samþykkja þetta: Ef við segjum nei við samningnum komum við til með að fara dómstólaleiðina, það felur í sér tvennt: -Við þurfum að setja saman góða málsvörn fyrir alþjóðadómstóli -Við þurfum að kynna málstað Íslendinga á erlendri grundu, benda einfaldlega á að við viljum borga það sem okkur ber skylda til að borga og treystum dómstól til að skera úr um það, en að við séum ekki að svíkjast undan lögmætri kröfu. Nú þurfum við að athuga eitt. Hverjir...

Re: E=MC´2 og svarthol?

í Vísindi fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Stöðuorka er orka sem hlutur hefur vegna stöðu sinnar í sviði (rafsegulsviði, þyngdarsviði). E= mc^2 er ekki stöðuorka, þar sem að í þessari jöfnu er ekki talað um neitt svið. Sem dæmi má nefna að til eru tvær megin útgáfur af jöfnu Schrödinger, upprunalega og endurbætt útgáfa Paul Dirac. Í jöfnu Schrödinger er tekið tillit til hreyfiroku og stöðuorku hlutar, en í Dirac jöfnunni er bætt við lið fyrir massaorku (E=mc^2), vegna þess að hún er hvorki stöðu eða hreyfiorka. Ef þú ferð í áfanga í...

Re: E=MC´2 og svarthol?

í Vísindi fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Massi, skriðþungi, hverfiþungi og hleðsla eindar sem fellur í svarthol er varðveitt.

Re: E=MC´2 og svarthol?

í Vísindi fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Held ekki, en gefðu mér tvö ár í viðbót í eðlisfræðináminu til að svara þessu. Í takmörkuðu afstæðiskenningunni er orka ljóseindar hreyfiorka, en það gefur ekki fullkomna lýsingu á ljóseindum. Til þess þarf skammtarafsegulfræði, sem ég er ekki byrjaður að læra.

Re: Vatns bragð

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Gott partýtrikk, það er samt mun léttara að gera þeta með því að vaxbera glasið að innan og minnka viðnámið á innra yfirborði þess og tegja plastfilmu yfir borðið sem þú gerir þetta á. Þá er þetta biti úr köku í framkvæmd.

Re: þarfnast orðskýringa

í Dulspeki fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Eina sem er á ordabok.is er: Brahman - brahmani (frumlegt)

Re: gera einhvað rómantíkst

í Rómantík fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Hann gleymir því ekki þó að vinkonan sé ógeðsleg, minningin verður kannski ekki jafn góð.

Re: Sergio Aguero

í Manager leikir fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Spila Zarate hjá Lazio alltaf í þessari stöðu, hann er að moka inn mörkum.

Re: E=MC´2 og svarthol?

í Vísindi fyrir 13 árum, 8 mánuðum
lul

Re: E=MC´2 og svarthol?

í Vísindi fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Hefur hún komið að gangi til að spá fyrir um niðurstöður tilrauna eða athuguna?

Re: E=MC´2 og svarthol?

í Vísindi fyrir 13 árum, 8 mánuðum
*mín tilgáta :)

Re: E=MC´2 og svarthol?

í Vísindi fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Þarf „og svo framvegis“ í upptalningum orkumynda, þegar orka í massa, stöðuorka og hreyfiorka eru upptaldar?

Re: STÆ 313

í Skóli fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Jebb.

Re: Skinkurnar

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Verslar í Kron Kron og Spútnik, problem solved.

Re: LoL pentakill

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Aiit.

Re: ÍSL203 Óvinafagnaður eftir Einar Kárason

í Skóli fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Fín bók sko, las hana mér til skemmtunar. Mundi bara gera það.

Re: Fæðubótarefni

í Heilsa fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Lýsi frá Lýsi HF.

Re: E=MC´2 og svarthol?

í Vísindi fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Massi verður að orku í sólinni, massi verður að orku þegar óstöðugur úrankjarni klofnar í léttari frumefni í kjarnaofni eða kjarnorkusprengju. Í hvorugu þessara tilfella eru svarthol inni í myndinni.

Re: LoL pentakill

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Já, Árni Johnsen.

Re: LoL pentakill

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Hver er ég hvar?

Re: 3 spurningar til ykkar allra

í Skóli fyrir 13 árum, 8 mánuðum
1. Ég var í MH. 2. Ég er í HÍ, í eðlisfræði og ætla síðan í læknisfræði, sennilega. 3. Ég ætla held ég að vinna við rannsóknir í líftækni, eða eitthvað. Dno.

Re: LoL pentakill

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Þegar HoN kom út var ákveðið að hann fengi kork hér frekar en á /leikir eða /strategy eða eitthvað. Síðan þá hefur LoL bæst við, svo það er spurning um að færa MOBA leikina héðan útaf eða að sameina þá alla í einn kork (eins og ég hef stungið uppá inni á /stjornendur, en öllum er sama þar).

Re: E=MC´2 og svarthol?

í Vísindi fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Jafnan þýðir að massi er eitt form orku (hinar eru stöðuorka og hreyfiorka). Hún þýðir ekki að orka í massa hafi tilhneigingu til að umbreytast í aðrar tegundir orku eða öfugt. Ef þú „snýrð henni við“ bókstaflega þá verður hún mc^2=E, sem táknar bara nákvæmlega það sama.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok