Getur valið ráðið á 4 vegu: 1 stelpa, 4 strákar: 17*11C4 = 17*330 = 5610 2 stelpur, 3 strákar: 17C2*11C3 = 136*165 = 22440 3 stelpur, 2 strákar: 17C3*11C2 = 680*55 = 37400 4 stelpur, 1 strákur: 17C4*11 = 2380*11 = 26180 Leggur þetta allt saman og færð 91630 vegu. (Auk þess er 91630 = 28C5 - 17C5 - 11C5, þe. fjöldi 5 manna ráða sem þú getur valið í heildina, míns fjöldi ráða skipaður af 5 stelpum og mínus fjöldi ráða skipaður af 5 strákum).