Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: missa 12 kilo

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Haha, það skiptir engan vegin út þörfinni fyrir að fá sér möns. Fólk fær sér ekki snarl milli mála vegna þess að því leiðist.

Re: missa 12 kilo

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Það er vissulega rétt að þú léttist ekkert við það að reykja, en hún sagðist sérstaklega vera í vandræðum með það að “mönsa”, fá sér snarl milli mála, reykingar geta verið þægilegt skipti. Vissulega er þetta alls ekki sniðugt, varðandi heilsuskaða og annarskonar áhrif á útlitið en þyngdartapið á sér samt stað.

Re: 3 dagurinn reyklaus! O_o

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ágnægjulegt að sjá að fólk reynir að hætta almennilega bara á viljastyrknum einum. Gangi þér vel með þetta.

Re: Bombay Tv þráðurinn!

í Húmor fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nei, það ætla ég ekki að gera. Þarf ég að vera meistarakokkur til að vita hvaða matur er góður? Maður þarf ekki að geta gert betur til að mega gagnrýna.

Re: missa 12 kilo

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Mér finnst þetta fyndið, sama hversu mikill sandur er uppí píkunni á þér. Það hefur alltaf verið jafn basic að missa þyngd og það er í dag, þetta er alltaf sama formúlan. Borða hollan mat og hreyfa sig mikið. Þú þarft að vinna fyrir þessu, þetta er ekki eitthvað sem þú getur fengið með því að borða töflur úr dós, þú þarft að standast freistingar og hafa vilija í að hreyfa sig þó að þú nennir því eiginlega ekki. En fyrst hún sendi þetta inn á /tiska (frekar en /heilsa) ákvað ég bara að segja...

Re: Dodge Charger 07 R/T Hemi til sölu

í Bílar fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Áhugaverður bíll en ég á bágt með að trúa því að svona mönster hafi bara verið notaður af eldri konu á leið í og úr vinnu. Þetta hljómar svolítið eins og pabbi Matthildar (úr samnefndri skáldsögu eftir Roald Dahl).

Re: missa 12 kilo

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hefði hún viljað missa þyngd til að vera heilsusamleg hefði hún líklega sent þetta á heilsuáhugamálið. Hún senti þetta á tíska-útlit svo að ég geri ráð fyrir því að hún vilji missa þyngd til að líta vel út, reykingar duga fullkomlega til þess.

Re: missa 12 kilo

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nei, ég las aftur og ég skil ekki. Lengsta sem ég kemst er að þú ert alveg jafn illa settur ef þú ert mjór og reykir heldur en að þú sért feitur og reikir ekki. Það er ekki einu sinni satt. Þú lítur allaveganna betur út ef þú ert mjór, þó þú reykir.

Re: Please hjálp... sýking í tungu

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Skv. minni lífeðlisfræði þá er sýking þegar að aðskotalífverur (eða jaðarlífverur, veirur) sýkja vef í líkamanum. Ofnæmi stafar aftur á móti af því að ofnæmiskerfið er sjálft að ráðast gegn einhverju sem það ætti ekki að ráðast gegn. Góðar fréttir, ef þú færð sýkingu þá tengist það nikkel ofnæminu þínu ekki. Þú gætir aftur á móti fengið ofnæmisviðbrögð, svo að ég mæli með að skipta um lokk.

Re: Time paradox

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nokkrar bækur sem ég er að hugsa um að kaupa af amazon. Er ekkert vesen að fá sér fyrirfram greitt kreditkort og nota það til að borga erlendis þessa dagana?

Re: Ég núna :)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Er ekki frekar biturt að vera að kalla aðra leiðinlega ef þeim finnst þú líta lessulega út? Ég bara spyr…

Re: missa 12 kilo

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Í staðinn fyrir að fá þér að éta ferðu út í sígo. Ég skil samt ekki alveg líkinguna með einhenta manninn.

Re: Bombay Tv þráðurinn!

í Húmor fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ömurlegt.

Re: aanndddvakaaaaaaa -.-

í Sorp fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Horfa á Comedian með Jimmy Carr. Núna er það búið og ég er að hugsa um að reyna að sofna.

Re: stæ.. skítlétt

í Skóli fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Eins og ég skildi það (fáranlega illa orðað hjá þér) þá ertu að biðja um kcal á 100ml ef eitthvað hefur 14kcal í 2 l. 100ml eru 1/20 af 2000ml, svo að það inniheldur 1/20 af hitaeiningunum, semsé 14* 1/20 = 14/20 = 7/10 = 0.7 kcal í 100ml Er þetta svarið sem þú ert að leita að?

Re: missa 12 kilo

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Finn þetta því miður bara á mynd af bol, en: http://clip2net.com/clip/m3456/1195754445-78390-13kb.gif

Re: Vantar magnesium

í Vísindi fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Argon geturu fengið á sömu stöðum og þú færð aðrar logsuðuvörur. Magnesíum er hinsvegar erfiðara að finna, enda er magnesíum mjög hvarfgjarnt (ólíkt argoni) svo að þetta er ekki eitthvað sem þú finnur á hverju horni. Ég veit að ef þú ert menntaður í efnafræði geturu keypt allan andskotann frá fyrirtækinu sem sér um að útvega kennslugögn í skóla, ekki að það hjálpi.

Re: Hugari ársins 2008?

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Þau væru örugglega sætt par.

Re: ........

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Turbo-þynnka, með verri hlutum að fara þannig í skólann.

Re: Öfgapersónudýrkun.

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég þoli bara ekki Ilmi svo að mér fundust hennar sketchar vera glataðir. Jón Gnarr var síðan eiginlega í restini af sketchunum.

Re: Spurning.

í Djammið fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hef mikið séð þetta rætt en hef ekki séð snefil af efni sem styður þá hugmynd að maður megi drekka 18 ára en kaupa áfengi 20 ára, né heldur neitt sem segir til um að bæði sé við 20 ára aldur. Ef einhver getur bent á heimdilir fyrir þessu væri það vel þegið.

Re: Nei þýðir nei.

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Áttu stóran vin sem getur farið og útskýrt málin fyrir honum?

Re: Járnskortur

í Heilsa fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég er í sama pakka, nema hvað að ég er ekki með jafnmikinn járnskort og þú ert með, ég er bara við neðri mörk þess sem er eðlilegt, en hef áður verið með mun meiri járnskort. Ég er sjálfur á duraferoni líka en til þess að já járn umfram það þá er best að borða mikið af mat sem inniheldur mikið járn. Þar má helst nefna innmatss. hjörtu, lifur og nýru og svo innihalda þurrkaðar apríkosur mjög mikið járn.

Re: Járnskortur

í Heilsa fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hann sagðist vera á duraferoni, sem er það járn sem þú færð úti í apóteki.

Re: Öreindafræði - 2. þáttur - Ljóseindin

í Vísindi fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Smá klaufavilla sýnist mér þarna. Ef tíðni er 1/L og L er lengdareining þá hlýtur einingin fyrir tíðni að vera lengdareining í -1 veldi, meðan að tíðni er tímaeining í -1 veldi. Tíðni er aftur á móti andstæða sveiflutíma bylgju (sá tími sem ekur punkt í bylgju að fara heila sveiflu), sveiflutími(T) er tímaeining, svo að tíðni (f=1/T) er tímaeining í -1 veldi. Flott grein annars, ég bendi fólki á þættina The Atom frá BBC four en þar er stiklað á stóru í framförum um hugmyndir um atómið,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok