Smá klaufavilla sýnist mér þarna. Ef tíðni er 1/L og L er lengdareining þá hlýtur einingin fyrir tíðni að vera lengdareining í -1 veldi, meðan að tíðni er tímaeining í -1 veldi. Tíðni er aftur á móti andstæða sveiflutíma bylgju (sá tími sem ekur punkt í bylgju að fara heila sveiflu), sveiflutími(T) er tímaeining, svo að tíðni (f=1/T) er tímaeining í -1 veldi. Flott grein annars, ég bendi fólki á þættina The Atom frá BBC four en þar er stiklað á stóru í framförum um hugmyndir um atómið,...