* Ef að ég ætla í lækninn, væri það langskynsamlegast að fara í MR. Málið með læknisfræðiundirbúninginn í MR er að hann er (imo) alltof sniðinn að læknisfræðinámi svo að það er ekkert mjög ráðlegt að fara þangað ef þú ert ekki alveg viss hvað þú vilt verða, þar sem að þetta nám gagnast mjög vel í læknisfræði en bara í læknisfræði.