Miklu skemmtilegra að gera víti sem eru ekki fullkláruð eins og ég gerði með vinum mínum þegar enginn okkar kunni þetta. Rifum bara hólkana frá hvorum öðrum, stungum kveikiþræði í götin, kveiktum í og köstuðum, svo skaust vítis sjálft á random staði og sprakk. Skemmtilegur leikur.