Í gærkvöldi létu flestir mótmælendur með viti sig hvefa, enda sáu þeir í hvað stefndi, þarna var ölvað fólk sem var bara að leita að vandræðum. Ég hef enga samúð með því að það fólk hafi fengið að smakka táragasið, en þetta eru ekki þeir sömu og standa fyrir utan þinghúsið, berja á trommur og öskra slagorð.