Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: Hjálp

í Skóli fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ah, þetta er deilt með (2ax). Dæmið er semsé: (7x^(3b))/(2ax). Ég mundi byrja á að skrifa teljarann sem 7x^(3b) sem 7x^(3b-1)*x og stytta x fyrir ofan og neðan strik. Þá fæst (7x^(3b-1))/(2a). Svo held ég að það sé ekkert hægt að stytta frekar nema heiltölurnar, og svo umrita a þannig að það komi sem a^(-1) fyrir ofan strik. Þá fæst: (7x^(3b-1))/(2a) = 3.5x^(3b-1)/a = 3.5x^(3b-1)*a^(-1). Þetta er miklu meira smooth ef þú skrifar þetta öðruvísi en sem text file, þá verður þetta svona:...

Re: 2 óreynda stráka vantar hóp

í Spunaspil fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég gæti haft áhuga á að ganga til liðs við ykkur ef bætist í hópinn. Er '91 úr Móso og hef alveg ágætis reynslu af d&d 3.5, þó ég hafi ekki spilað í mörg mörg ár.

Re: MYRÐIÐ MIG

í Sorp fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Einn af kostunum við að geta eitthvað í skóla. Foreldrarfundir hjá mér voru yfirleitt bara chill, fyrir utan að hafa einu sinni verið skammaður fyrir að gera grín að líffræðikennaranum mínum (sem var íþróttakennari með líffræðikennslubók í höndunum).

Re: ok...ameríkanar;'D

í Sorp fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þú þekkir greinilega ekki The Onion.

Re: Képpz

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Meira fyrir egórúnk, held ég.

Re: iPod

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Er kvittun með honum?

Re: myndmennt almennt í grunnskólum

í Skóli fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Fer eftir kennaranum.

Re: Hjálp

í Skóli fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég skil ekki hvert þú ert að fara með þetta. Geturu skrifað spurninguna upp af blaðinu, notað ^ sem veldistákn og allt sem á að vera veldisvísir innan sviga (sé það meira en inn liður.) Ef það eru mengjatákn mæli ég með u sem sammengi.

Re: Hugi.is/paint

í Hugi fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Mín skoðun er að þetta sé slæm hugmynd. Ég sagði “nei takk”, helduru að það hafi verið fyrir mína hálfu eða að ég sé með það mikið mikilmennskubrjálæði að ég telji mig geta talað fyrir alla notendur huga.is? Ef svo er, helduru þá að allir sem skrifa ekki “eftirfarandi er aðeins mín skoðun” fyrir neðan skrif sín hérna, séu að tala fyrir hönd allra notenda.

Re: Hugi.is/paint

í Hugi fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Farðu ekki að grenja, ég er hérna til að tjá mínar skoðanir, þetta er mín skoðun. Að búa til dauð áhugamál er bara óþarft í mínum augum.

Re: Hjálp

í Skóli fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hver er spurningin?

Re: Stærðfræði hjálp

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hvað áttu að finna? Þú ert með 3 breytur en bara 2 jöfnur, það er ekki hægt að leysa það nákvæmlega.

Re: Hnitakerfi .. hjálp ?

í Skóli fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Meh, ekkert rosalega flókið að nota línur með því að finna halatölur og y=k(x-x0)+y0

Re: Hugi.is/paint

í Hugi fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Og ég endurtek aftur það sem ég sagði við þig síðast, þar sem að þú ræður augljóslega ekki við a muna það. Ég heiti Árni Johnsen, fucktard, þetta er létt grín gert út frá því. Auk þess þá komst nafni á þing með því að komast á lista í prófkjöri og síðan á þing í lýðræðislegum kosningum, sem þýðir að hann hefur stuðning nægilega margra til að komast á þing, þannig að hann hefur fulla ástæðu fyrir að vera þar.

Re: þín óhöpp

í Bílar fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég bara trúi því einfaldlega ekki að einhverjum hafi fundist þessi ummæli hans fyndin.

Re: þín óhöpp

í Bílar fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Og þú heldur bara áfram að reita af þér brandarana…

Re: þín óhöpp

í Bílar fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Gætir beðist afsökunar og áttað þig á því að þú varst að eyða tíma þínum í lélega tilraun til að vera fyndin. En það er bara mín hugmynd.

Re: þín óhöpp

í Bílar fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hahaha! Vá, made my day! NOT!

Re: Lögreglan (Y)

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Jájá, ég þekki líka fullt af fólk sem hefur fengið þetta í augun og beið ekki skaða af, en það getur gerst. Ég held svona án djóks að þú sért treggáfaðasti notandi sem ég hef rætt við á huga.

Re: Hnitakerfi .. hjálp ?

í Skóli fyrir 16 árum, 2 mánuðum
P er á x ási, annars væru endanlega mörg pör punkta sem kæmu til greina.

Re: Hnitakerfi .. hjálp ?

í Skóli fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Byrjum á grunnatriði, kanntu vigrareikning?

Re: Lögreglan (Y)

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Andskotinn hafi það, hættu að tala útúr rassgatinu á þér varðandi piparúða! Það er búið að sanna sig að þú veist ekki rassgat um þetta. Piparúði getur valdið brunasárum á húð og ef hann fer beint á sjónhimnu getur hann valdið varanlegum sjónsakaða. (Heimild: spurði líffræðikennara við HÍ um þetta).

Re: Lögreglan (Y)

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nei, það er ætlast til að gufurnar af úðanum fari í andlit fólks, ekki úðinn sjálfur.

Re: Hugi.is/paint

í Hugi fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nei takk, ef þú gerir eitthvað magnað stórvirki í paint geturu sent það á sorp eða jafnvel myndlist.

Re: Lögreglan (Y)

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/23/afbrotamenn_i_gotubardaga/?ref=fphelst 2:40-3:12 “rétt notkun piparúða er einmitt að sprauta honum í augu” Ertu nú alveg viss?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok