Óeirðalögreglumenn eiga ekki að gera öll þessi “mistök” sem þeir gera, td. að úða piparúða í augun á fólki, handlegsbrjóta sjötugt fólk, sparka í liggjandi stelpu ofl. slíkt. Þeir eiga að taka út þessa fáu óeirðaseggi strax áður en þeir eru farnir að henda gangstéttarhellum, og taka þá út af hörku, en án þess að missa stjórn á skapi sínu (sem lögreglumenn hér hafa gert).