Þú ert að misskilja hana. Hún sagði að ríkisstjórnin hefði gert EKKERT, en það er ekki það sama og að gera ekkert af sér. Við kjósum ríkisstjórnina til að taka á málunum, ekki til að sitja, bíða og sjá til, sem var nákvæmlega það sem hún gerði. Hún setti ekki hömlur á þan bankakerfisins og brást ekki við þegar allt fór í þrot.