Ekki að darwinisma, heldur beyging á orðinu darwinismi. Félagslegur darwinismi er það að láta nátturuval gildi í samfélaginu, þe. ef þú getur ekki séð um þig sjálfur þá máttu bara drepast. Ef félagslegur darwinismi mundi vera notaður í okkar samfélagi væri td. engin þjónusta við öryrkja, fatlaða eða aðra sem minna mega sín, heilsugæsla væri öll einkarekin og rekin með gróða osfv.