Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: Nöfn.

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Held að þú sért nokkurnvegin safe frá Dabba, af landfræðilegum ástæðum.

Re: Ein önnur helvítis Maríjúana umræðan.

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hver þarf að borga þegar þú ert svo keyrður upp á spítala með áverka á höfði? Jú, skattgreiðendur. Nema í Bandaríkjunum, því þar er það kallað kommúnismi að fá (nokkurnveginn) ókeypis heilsugæslu.

Re: Synd

í Klassík fyrir 16 árum, 1 mánuði
Meh, maður verður að þroskast smá til að fara að kunna að meta svona tónlist. Ég man að mér fannst ekkert varið í klassík þegar ég var yngri og er bara frekar nýlega byrjaður að hlusta á hana af einhverju viti.

Re: Rubiks Cube

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég lærði þetta bara af síðunni sem var linkað á þig aðeins ofar.

Re: Bíður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum

í Deiglan fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ekki að darwinisma, heldur beyging á orðinu darwinismi. Félagslegur darwinismi er það að láta nátturuval gildi í samfélaginu, þe. ef þú getur ekki séð um þig sjálfur þá máttu bara drepast. Ef félagslegur darwinismi mundi vera notaður í okkar samfélagi væri td. engin þjónusta við öryrkja, fatlaða eða aðra sem minna mega sín, heilsugæsla væri öll einkarekin og rekin með gróða osfv.

Re: 666. OMFG

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Fail.

Re: hvít vesti :S

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Álíka dýrar verslanir og 17, nema hvað að það er varið í fötin í herrafataverslunum.

Re: msn :S

í Apple fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég vil* Hefuru prófað Adium?

Re: Ítalía/drinking age.

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ef þú hegðar þér eins á djamminu úti og fólk gerir almennt hér (öfurölvun og læti) þá er mjög illa litið á það.

Re: Rubiks Cube

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Mjög auðvelt að læra hana, mjög mjög erfitt að verða góður í henni.

Re: Ítalía/drinking age.

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég hef mikla reynslu af Ítalíu (bjó þar í 4 ár og hef komið þangað hvert sumar síðustu 8 árin), ég hef oft keypt mér áfengi þarna úti og hef aldrei verið spurður um skilríki, hvort sem það er á börum, skemmtistöðum eða matvöruverslunum, þó ég hefði yngst verið 13 ára. Fólk þarna byrjar að drekka vín með mat áður en það lærir að tala (liggur við) svo það er gert ráð fyrir því að það kuni allir að fara með áfengi.

Re: Tetris

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ekkert lagg hér.

Re: Tilkynning

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Sömuleiðis ;)

Re: Tilkynning

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Fortius 2006, spænskt vín, aldrei smakkað það áður. Sjáum til hvernig fer.

Re: Tilkynning

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hvernig rauðvín verður með matnum þarna megin?

Re: Tilkynning

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ah, af einhverjum ástæðum minnti þetta mig á að ég fæ eflaust góða steik og gott rauðvín í kvöldmat. Ví!

Re: hvort kom fyrst??

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=549

Re: Hvort er frikking betra!!

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Kók. Vera karlinn eða konan í ástarlotum homma?

Re: Bíður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum

í Deiglan fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ertu virkilega svo illa að þér að þú heldur að allt sem tengist skatti séu til þess, svo ég vitni í þig: “gerir ekkert annað en að hefta þeim sem gengur vel.” Öfgafemínistar eru vandræðafólk eins og nánast allir öfgahópar, það er td. ástæðan fyrir því að ég er ekki hluti af femínistafélagi Íslands þó ég sé jafnréttissinni.

Re: :)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Mér finnst bara best að gera einfaldan bindishnút á mjög mjó og þunn bindi.

Re: Bíður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum

í Deiglan fyrir 16 árum, 1 mánuði
Geturu nefnt dæmi um það?

Re: Bíður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum

í Deiglan fyrir 16 árum, 1 mánuði
Og á sama hátt má segja að Sjálfstæðisflokkurinn sé hópur öfga-hægrimanna sem trúa á fullkominn félagslegan darwinisma og vilja helst útrýma öllum þeim sem minna mega sín. Stuðningur við flokkin er í réttu hlutfalli við hversu mikið er búið að ofþenja hagkerfið. Bæði er kjaftæði og sett fram án þess að hafa rök fyrir því.

Re: Nokkur skilaboð

í Hugi fyrir 16 árum, 1 mánuði
Að gera heita þræði á tilverunni og láta mann vita hvenær því er svarað er slæm hugmynd.

Re: Bíður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum

í Deiglan fyrir 16 árum, 1 mánuði
VG er ekki kommúnistaflokkur.

Re: keflarvíkur gangan*??

í Skóli fyrir 16 árum, 1 mánuði
Einn af bestu vinum mínum var í þessum hóp, þeir gengu frá Keflavík og það tók í kringum 10 klukkustundir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok