Ég get ekki sagt að ég hlakki til að þú fáir skotvopnaleyfi. En sjáum hvað aukið vopnafrelsi gerir fyrir þjóðir, lítum til Bandaríkjanna. Byssur eru alveg geðveikt töff og svona, sérstakelga þegar menn eru enn í barnaskóla, en þegar á heildina er litið ættu eingöngu lögreglumenn, hermenn og aðrir sem hafa fengið almennilega þjálfun í meðferð skotvopna að fá að hafa slík vopn til annars en skotveiða.