Fyrirgefðu misskildi spurninguna. Að mínu mati er félagslegur darwinismi með því siðlausara sem þú finnur. Í mínum augum er það bara eins og að drepa nágranna þinn og ræna aleigu hans, bara því þú getur það. Þeas. hugsa bara um þinn eigin hag og ekki annarra, vegna þess að þeir eru veikari en þú.