Mér finnst best að drekka bara lítið kók í einu, yfirleitt er stór kókdós orðin goslaus og volg áður en ég klára hana, nema það sé með mat. Annars hef ég ekki drukkið kók í gleri af viti síðan það var á tilboði í Krónunni, 24 flöskur á 500 kall, og svo fékk maður 10 kr. fyrir hverja flösku í sorpu, svo þetta var 10kall flaskan.