Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: er ekki allt í lagi með kerlinguna

í Stjórnmál fyrir 16 árum
Vonandi sjá kjósendur VG í Reykjavík að sér og strika yfir nafn Kolbrúnar.

Re: Fall á mætingu

í Skóli fyrir 16 árum
Í MH nærðu þeim áföngum þar sem þú fékkst 7 eða hærra, jafnvel þó þú fallir á önn, en ef þú fellur á önn þrisvar er þér vikið úr skóla, en getur sótt um annarstaðar.

Re: Sumardagurinn fyrsti

í Tilveran fyrir 16 árum
Ekkert, mig vantar þannig séð ekki neitt, nema kannski hægindastól.

Re: MENNTASKÓLAR

í Tilveran fyrir 16 árum
MH er virðist henta þér vel. Ég er sjálfur í MH og get vitnað um það að fyrir utan frábært félagslíf þá er námið þar mjög gott. Ég er aðallega að taka mikið af raungreina- og stærðfræðiáföngum, í þeim flokki er bæði mikið úrval og góð kennsla.

Re: er fólk að spá í kostingum ?

í Deiglan fyrir 16 árum
Eini atvinnuvegur sem blómstrar þar í landi.

Re: Autt atkvæði er dautt atkvæði!

í Tilveran fyrir 16 árum
Ég hef heyrt að þeir verði taldir sér í ár.

Re: Autt atkvæði er dautt atkvæði!

í Tilveran fyrir 16 árum
Og er það þá ekki að hjálpa smærri flokkunum ef að fólk sem veit ekki af þeim skilar frekar auðu en að kjósa andstæðinga þeirra?

Re: Autt atkvæði er dautt atkvæði!

í Tilveran fyrir 16 árum
Gerir ekkert annað en að tjá skoðun þína á málunum, sem ég mundi nú segja ágætis tilgang. Bætt við 23. apríl 2009 - 15:29 Auk þess hjálpar það öllum flokkum jafn mikið, ef þitt atkvæði dettur út vega öll önnur atkvæði í kjördæminum jafnt í stað þíns atkvæðis.

Re: Autt atkvæði er dautt atkvæði!

í Tilveran fyrir 16 árum
Autt atkvæði þýðir að þú ert ekki ánægður með neitt af þeim framboðum sem eru núna í boði.

Re: Kosningarnar

í Tilveran fyrir 16 árum
Ég hef mínar leiðir…

Re: Hugmynd

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum
Daedric úr Morrowind leiknum >:(

Re: gaungubikar SSR

í Skátar fyrir 16 árum
http://www.nams.is/stafsetning/1.htm

Re: Apple

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
Það virkar eins og í sögu. Eini munurinn er sá að til að geta runnað marga wow glugga verðuru að duplicate-a WoW launcher-inn fyrir hvern glugga sem þú ætlar að hafa opinn.

Re: afsökunarbeiðnir

í Tilveran fyrir 16 árum
Ég segi ekki oft fyrirgefðu.

Re: Ísl rapp VS Metallica

í Tilveran fyrir 16 árum
Gamla Metallica > Gott ísl. rapp (td. rottweiler) > Nýja Metallica > Lélegt ísl. rapp

Re: Ísl rapp VS Metallica

í Tilveran fyrir 16 árum
Held að þú ættir að fara varlega í það að kalla fólk „þrolla“.

Re: Kosningarnar

í Tilveran fyrir 16 árum
VG, þeir fara í stjórn með Samfylkingu eftir kosningar (eða svo bendir allt til) og ég vona að atkvæði mitt til VG skili því að XS semji ekki af sér í ESB málum.

Re: Stærðfræði dæmi.

í Skóli fyrir 16 árum
Getur bara deilt 2a upp í alla liði.

Re: Hugleiðing

í Tilveran fyrir 16 árum
Ég kalla sjálfan mig engan uppistandara, en þú ert með arfaslakan húmor.

Re: Búinn í prófum!!!

í Tilveran fyrir 16 árum
Ég byrja eftir eina og hálfa viku…

Re: NEI NEI NEI NEI NEI!

í Sorp fyrir 16 árum
Og svo fann ég fimmhundruðkall…

Re: hvað finnst ykkur mest töff af þessu?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Bleika klippingin er flottust, með svarta litnum.

Re: Hvid sommer

í Skóli fyrir 16 árum
Fyndið, ég á ekki eina, heldur tvær slíkar og önnur þeirra skrifuð af strák sem bjó í Danmörku og er sú ritgerð að sjálfsögðu upp á 10. Mér dettur ekki í hug að senda þér hana.

Re: Hvort er verra

í Tilveran fyrir 16 árum
Mín reynsla af 3 er verst, var einu sinni mjög smeikur um að hafa mjaðmarbrotið mig á þessi og fékk frekar massívan skurð af eiginlega ekkert beittum hurðarhún.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok