Ég hefði sett inn nákvæmlega sama comment ef hugari sem ég bæri snefil af virðingu hefði sent þetta inn. Annars er þetta alveg jafnmikið á ábyrgð stjórnanadans sem samþykkti greinina. Greinar á huga eiga að innihalda meira efni heldur en þræðir, og það er almennt ætlast til vandaðari skrifa. Þessi grein uppfyllir hvorugt skilyrðið.